Ögmundur bíður með að tjá sig um ívilnun til Nubos 26. janúar 2012 19:10 Tilraun Kínverjans Nubos til að fá Grímsstaði á langtímaleigu með ívilnun frá iðnaðarráðherra gæti leitt af sér ný átök milli stjórnarflokkanna. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ætlar ekki að tjá sig um málið að sinni. Eftir að Ögmundur hafnaði því að veita fyrirtæki Nubos undanþágu til að kaupa jörðina Grímsstaði lýsti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra því yfir að leitað yrði annara leiða til að greiða fyrir tugmilljarða fjárfestingum Nubos á Íslandi. Ögmundur varð strax tortrygginn á áform Katrínar og sagði í viðtali á Stöð 2 þann 4. desember að ef gera ætti leigusamning um jörðina til þriggja ára eða lengur þyrfti að bera það undir innanríkisráðuneytið. Kvaðst Ögmundur vona að ekki stæði til að leiðbeina Nubo framhjá lögunum, eins og hann hefði grun um að gert hefði verið í Magma-málinu. Heimildir Stöðvar 2 herma að það sé samkvæmt leiðbeiningum iðnaðarráðuneytis sem Nubo hefur nú á grundvelli laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga sótt um undanþágu til að gera samning um langtímaleigu á hluta Grímsstaða, til að byggja þar glæsihótel og annað stærra á Reykjavíkursvæðinu. Í iðnaðarráðuneytinu líta menn svo á að ráðherra þess málaflokks hafi lagaheimildir til að afgreiða málið án þess að bera það undir innanríkisráðherrann. Ögmundur er á hóteli í Kaupmannahöfn þessa dagana vegna fundar dómsmálaráðherra Norðurlanda en aðstoðarmaður hans sagði í dag að hann hygðist ekki tjá sig að sinni um þessar nýjustu vendingar í Nubo-málinu. Tengdar fréttir Fjórir fengið ívilnanir - Nubo vill líka Iðnaðarráðherra hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir þegar veitt fjórum aðilum undanþágur frá lögum vegna nýfjárfestinga á Íslandi. Kínverjinn Huang Nubo hefur nú sótt um að fá að njóta samskonar ívilnunar til að leigja Grímsstaði og byggja upp lúxushótel. 26. janúar 2012 14:05 Vill ívilnun frá iðnaðarráðherra til að leigja Grímsstaði Kínverjinn Huang Nubo hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir sótt um undanþágu til iðnaðarráðherra til langtímaleigu á Grímsstöðum á Fjöllum í því skyni að reisa þar lúxushótel en einnig til að reisa fimm stjörnu hótel á Reykjavíkursvæðinu. Ósk Nubos í fyrrasumar um að kaupa Grímsstaði olli uppámi innan ríkisstjórnarinnar en svo fór á endanum að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra synjaði fyrirtæki Nubos um undanþágu til að kaupa jörðina. 25. janúar 2012 19:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Tilraun Kínverjans Nubos til að fá Grímsstaði á langtímaleigu með ívilnun frá iðnaðarráðherra gæti leitt af sér ný átök milli stjórnarflokkanna. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ætlar ekki að tjá sig um málið að sinni. Eftir að Ögmundur hafnaði því að veita fyrirtæki Nubos undanþágu til að kaupa jörðina Grímsstaði lýsti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra því yfir að leitað yrði annara leiða til að greiða fyrir tugmilljarða fjárfestingum Nubos á Íslandi. Ögmundur varð strax tortrygginn á áform Katrínar og sagði í viðtali á Stöð 2 þann 4. desember að ef gera ætti leigusamning um jörðina til þriggja ára eða lengur þyrfti að bera það undir innanríkisráðuneytið. Kvaðst Ögmundur vona að ekki stæði til að leiðbeina Nubo framhjá lögunum, eins og hann hefði grun um að gert hefði verið í Magma-málinu. Heimildir Stöðvar 2 herma að það sé samkvæmt leiðbeiningum iðnaðarráðuneytis sem Nubo hefur nú á grundvelli laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga sótt um undanþágu til að gera samning um langtímaleigu á hluta Grímsstaða, til að byggja þar glæsihótel og annað stærra á Reykjavíkursvæðinu. Í iðnaðarráðuneytinu líta menn svo á að ráðherra þess málaflokks hafi lagaheimildir til að afgreiða málið án þess að bera það undir innanríkisráðherrann. Ögmundur er á hóteli í Kaupmannahöfn þessa dagana vegna fundar dómsmálaráðherra Norðurlanda en aðstoðarmaður hans sagði í dag að hann hygðist ekki tjá sig að sinni um þessar nýjustu vendingar í Nubo-málinu.
Tengdar fréttir Fjórir fengið ívilnanir - Nubo vill líka Iðnaðarráðherra hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir þegar veitt fjórum aðilum undanþágur frá lögum vegna nýfjárfestinga á Íslandi. Kínverjinn Huang Nubo hefur nú sótt um að fá að njóta samskonar ívilnunar til að leigja Grímsstaði og byggja upp lúxushótel. 26. janúar 2012 14:05 Vill ívilnun frá iðnaðarráðherra til að leigja Grímsstaði Kínverjinn Huang Nubo hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir sótt um undanþágu til iðnaðarráðherra til langtímaleigu á Grímsstöðum á Fjöllum í því skyni að reisa þar lúxushótel en einnig til að reisa fimm stjörnu hótel á Reykjavíkursvæðinu. Ósk Nubos í fyrrasumar um að kaupa Grímsstaði olli uppámi innan ríkisstjórnarinnar en svo fór á endanum að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra synjaði fyrirtæki Nubos um undanþágu til að kaupa jörðina. 25. janúar 2012 19:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Fjórir fengið ívilnanir - Nubo vill líka Iðnaðarráðherra hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir þegar veitt fjórum aðilum undanþágur frá lögum vegna nýfjárfestinga á Íslandi. Kínverjinn Huang Nubo hefur nú sótt um að fá að njóta samskonar ívilnunar til að leigja Grímsstaði og byggja upp lúxushótel. 26. janúar 2012 14:05
Vill ívilnun frá iðnaðarráðherra til að leigja Grímsstaði Kínverjinn Huang Nubo hefur á grundvelli nýlegra laga um ívilnanir sótt um undanþágu til iðnaðarráðherra til langtímaleigu á Grímsstöðum á Fjöllum í því skyni að reisa þar lúxushótel en einnig til að reisa fimm stjörnu hótel á Reykjavíkursvæðinu. Ósk Nubos í fyrrasumar um að kaupa Grímsstaði olli uppámi innan ríkisstjórnarinnar en svo fór á endanum að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra synjaði fyrirtæki Nubos um undanþágu til að kaupa jörðina. 25. janúar 2012 19:00