Innlent

Hundur í óskilum hjá 365

Þessi vinalegi voffi hefur gert sig heimankominn á skrifstofum 365 en þangað kom hann óboðinn og eigandalaus. Hann er ómerktur en þeir sem kannast við hvutta geta haft samband í síma 899 9747.


Tengdar fréttir

Böddi er kominn heim

Hundurinn Böddi, sem gerði sig heimkominn á fréttasviði 365 í morgun, er kominn til eiganda síns á ný. Böddi leit við á fréttasviðinu eftir lítilsháttar misskilning sem varð milli hans og og eigandans snemma í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×