Árni Páll: Styrking krónunnar jákvæð - ríkisfjármálin aðalmálið Magnús Halldórsson skrifar 31. júlí 2012 12:08 Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra. Styrking krónunnar undanfarin misseri og innflæði á gjaldeyri sem hún byggist á er fagnaðarefni, segir Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann segir ríkisfjármálin skipta miklu máli ef stíga eigi skref í átt að afnámi gjaldeyrishafta. Gengi krónunnar hefur verið að styrkjast nokkuð að undanförnu, og fást nú um 148 krónur fyrir hverja evru, en fyrir um tveimur mánuðum fengust á bilinu 160 og 170 krónur fyrir hverja evru. Styrkingin er ekki síst rakin til árstíðarbundinnar sveiflu þegar kemur að innflæði á gjaldeyri, en þar vegur ferðaþjónustan ekki síst þungt, en árlegur hápunktur hennar, þegar kemur að komu erlendra ferðamanna hingað til lands, er í júlí og ágúst. Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, segir styrkinguna jákvæða en mikilvægast sé þó að hafa raunhæfa sýn á það hvernig sé mögulegt að aflétta gjaldeyrishöftum, meðal annars með aðhaldssamri ríkisfjármálastefnu. „Almennt séð er styrking krónunnar jákvæð fyrir hagkerfið, og innflæði á gjaldeyri er fagnaðarefni. [...] Það mestu skiptir fyrir krónunar og stöðu efnahagsmála yfirhöfuð, er að ná niður halla ríkissjóðs svo að möguleiki skapist fyrir afnám hafta. Það er afar brýnt að samstaða náist um að skapa þessar aðstæður." Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Styrking krónunnar undanfarin misseri og innflæði á gjaldeyri sem hún byggist á er fagnaðarefni, segir Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann segir ríkisfjármálin skipta miklu máli ef stíga eigi skref í átt að afnámi gjaldeyrishafta. Gengi krónunnar hefur verið að styrkjast nokkuð að undanförnu, og fást nú um 148 krónur fyrir hverja evru, en fyrir um tveimur mánuðum fengust á bilinu 160 og 170 krónur fyrir hverja evru. Styrkingin er ekki síst rakin til árstíðarbundinnar sveiflu þegar kemur að innflæði á gjaldeyri, en þar vegur ferðaþjónustan ekki síst þungt, en árlegur hápunktur hennar, þegar kemur að komu erlendra ferðamanna hingað til lands, er í júlí og ágúst. Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, segir styrkinguna jákvæða en mikilvægast sé þó að hafa raunhæfa sýn á það hvernig sé mögulegt að aflétta gjaldeyrishöftum, meðal annars með aðhaldssamri ríkisfjármálastefnu. „Almennt séð er styrking krónunnar jákvæð fyrir hagkerfið, og innflæði á gjaldeyri er fagnaðarefni. [...] Það mestu skiptir fyrir krónunar og stöðu efnahagsmála yfirhöfuð, er að ná niður halla ríkissjóðs svo að möguleiki skapist fyrir afnám hafta. Það er afar brýnt að samstaða náist um að skapa þessar aðstæður."
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira