Ekkert áfengi fyrir tónleikana 18. desember 2012 11:00 mika Tónlistarmaðurinn Mika spilar í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. nordicphotos/getty Hollustan er í fyrirrúmi í búningsklefa tónlistarmannsins Mika fyrir tónleika hans í Hörpu í kvöld, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekkert áfengi er á kröfulista hans fyrr en eftir tónleikana og þá vill hann, ásamt samstarfsfólki sínu, einungis bjór og léttvín. Í staðinn er óskað eftir gosdrykkjum og vatni fyrir tónleikana, auk þess sem ávextir, grænmeti, brauð og alls kyns góðar áleggstegundir verða á boðstólum. Sex manna hljómsveit verður með Mika á sviðinu. Íslenskur kór mun einnig stíga á svið með honum og syngja í einhverjum lögum, enda áttu aðdáendur hans að senda Mika myndbönd með sér að syngja lög hans svo hann gæti valið úr rétta fólkið. Mika, sem lenti á Íslandi á miðnætti, hefur verið með barkabólgu að undanförnu og þurfti hann að aflýsa tónleikum sínum í Glasgow á sunnudaginn vegna veikindanna. Svo virðist sem hann hafi viljað hvíla röddina fyrir tónleikana á Íslandi en þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar hérlendis. Í herbúðum Mika er mikill áhugi fyrir landi og þjóð og hefur fylgdarlið hans mikið spurt út í norðurljósin og hvort langt sé að fara að sjá Gullfoss og Geysi. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá hitar Páll Óskar upp fyrir Mika og því má búast við sjóðheitum áhorfendasal þegar Mika stígur á svið í kvöld. - fb Lífið Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hollustan er í fyrirrúmi í búningsklefa tónlistarmannsins Mika fyrir tónleika hans í Hörpu í kvöld, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekkert áfengi er á kröfulista hans fyrr en eftir tónleikana og þá vill hann, ásamt samstarfsfólki sínu, einungis bjór og léttvín. Í staðinn er óskað eftir gosdrykkjum og vatni fyrir tónleikana, auk þess sem ávextir, grænmeti, brauð og alls kyns góðar áleggstegundir verða á boðstólum. Sex manna hljómsveit verður með Mika á sviðinu. Íslenskur kór mun einnig stíga á svið með honum og syngja í einhverjum lögum, enda áttu aðdáendur hans að senda Mika myndbönd með sér að syngja lög hans svo hann gæti valið úr rétta fólkið. Mika, sem lenti á Íslandi á miðnætti, hefur verið með barkabólgu að undanförnu og þurfti hann að aflýsa tónleikum sínum í Glasgow á sunnudaginn vegna veikindanna. Svo virðist sem hann hafi viljað hvíla röddina fyrir tónleikana á Íslandi en þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar hérlendis. Í herbúðum Mika er mikill áhugi fyrir landi og þjóð og hefur fylgdarlið hans mikið spurt út í norðurljósin og hvort langt sé að fara að sjá Gullfoss og Geysi. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá hitar Páll Óskar upp fyrir Mika og því má búast við sjóðheitum áhorfendasal þegar Mika stígur á svið í kvöld. - fb
Lífið Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“