Flugstöðin orðin mikilvægasta vinnusvæði Suðurnesja Kristján Már Unnarsson skrifar 21. febrúar 2012 19:09 Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli og næsta nágrenni hennar eru orðin stærsta vinnusvæði Suðurnesja og skapa allt að fimmtánhundruð manns atvinnu. Lengi vel stóð Leifsstöð heldur einmana uppi á Miðnesheiði en á seinni árum hafa aðrar þjónustubyggingar sprottið upp við hlið hennar. Mönnum telst til að fyrirtækin vestan flugstöðvarinnar, sem sinna margvíslegri þjónustu við farþega og flugvélar, séu nú orðin 25-26 talsins. Guðmundur Björnsson, formaður skipulagsnefndar Keflavíkurflugvallar, segir að upp úr árinu 2000 hafi fyrstu lóðinni verið úthlutað undir bílaleigu á þessu svæði og síðan hafi orðið sprenging í þessari starfsemi. Þróunin hafi þó stöðvast í hruninu en sé nú að fara af stað aftur. Þarna eru allar stærstur bílaleigur landsins með aðstöðu, þarna eru vörugeymslur og tollafgreiðsla fyrir flugfrakt, eldsneytisþjónusta og viðgerðaverkstæði fyrir flugvélar en þar er viðhaldsstöð Icelandair stærst, með um 300 manns í vinnu. Og þá er flugstöðin sjálf ótalin með tugum fyrirtækja. Guðmundur segir að þetta sé orðið stærsta vinnusvæði á Suðurnesjum. Starfsmannafjöldinn sé mismunandi eftir árstíðum, frá 600-700 mann og upp í 1.500 manns á háannatíma á sumrin. Og menn giska jafnvel á að starfsmannafjöldinn í Leifsstöð og nágrenni fari í 1800 manns í sumar og sjá ekkert annað í spilunum en að uppbygging þjónustu við flugið haldi áfram að vaxa, í takti við vöxtinn í fluginu. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli og næsta nágrenni hennar eru orðin stærsta vinnusvæði Suðurnesja og skapa allt að fimmtánhundruð manns atvinnu. Lengi vel stóð Leifsstöð heldur einmana uppi á Miðnesheiði en á seinni árum hafa aðrar þjónustubyggingar sprottið upp við hlið hennar. Mönnum telst til að fyrirtækin vestan flugstöðvarinnar, sem sinna margvíslegri þjónustu við farþega og flugvélar, séu nú orðin 25-26 talsins. Guðmundur Björnsson, formaður skipulagsnefndar Keflavíkurflugvallar, segir að upp úr árinu 2000 hafi fyrstu lóðinni verið úthlutað undir bílaleigu á þessu svæði og síðan hafi orðið sprenging í þessari starfsemi. Þróunin hafi þó stöðvast í hruninu en sé nú að fara af stað aftur. Þarna eru allar stærstur bílaleigur landsins með aðstöðu, þarna eru vörugeymslur og tollafgreiðsla fyrir flugfrakt, eldsneytisþjónusta og viðgerðaverkstæði fyrir flugvélar en þar er viðhaldsstöð Icelandair stærst, með um 300 manns í vinnu. Og þá er flugstöðin sjálf ótalin með tugum fyrirtækja. Guðmundur segir að þetta sé orðið stærsta vinnusvæði á Suðurnesjum. Starfsmannafjöldinn sé mismunandi eftir árstíðum, frá 600-700 mann og upp í 1.500 manns á háannatíma á sumrin. Og menn giska jafnvel á að starfsmannafjöldinn í Leifsstöð og nágrenni fari í 1800 manns í sumar og sjá ekkert annað í spilunum en að uppbygging þjónustu við flugið haldi áfram að vaxa, í takti við vöxtinn í fluginu.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira