1.500 lið þegar skráð í íslenska útgáfu af Fantasy-deildinni 26. apríl 2012 15:00 Aron Már Smárason og Fannar Berg Gunnólfsson hafa stofnað íslenska Fantasy-deild á vefnum fantasydeildin.net. fréttablaðið/pjetur Þúsundir íslenskra fótboltaáhugamanna eru skráðar til leiks í Fantasy-deild ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú hefur íslensk deild verið sett á laggirnar. Yfir 1.500 manns hafa skráð sig í íslensku Fantasydeildina sem opnaði fyrir helgi. „Þetta er búin að vera rosa keyrsla í tvo mánuði. Við fórum svolítið seint af stað með þetta og verðum að vinna í síðunni alveg fram að móti," segir Aron Már Smárason, sem hannaði leikinn ásamt Fannari Berg Gunnólfssyni. Hann fer þannig fram að þú velur fimmtán manna lið á síðunni Fantasydeildin.net fyrir 100 milljónir úr Pepsi-deild karla í fótbolta. Leikmenn fá ákveðinn fjölda stiga eftir því hvernig þeir standa sig. Virði leikmanna fer eftir frammistöðu þeirra á síðustu leiktíð og er Garðar Jóhannsson, framherji Stjörnunnar, dýrasti sóknarmaðurinn. Liðsfélagi hans, Halldór Orri Björnsson, er dýrasti miðjumaðurinn. Fantasy-deildin er byggð á ensku Fantasy-deildinni sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi þar sem íslenskir fótboltaáhugamenn stjórna um tólf þúsund liðum. Aron Már og Fannar Berg vonast til að íslensku liðin í deildinni þeirra verði um átta þúsund. Íslensk draumadeild hefur ekki náð að festa sig í sessi hérlendis en þeir vonast til að leikurinn þeirra sé kominn til að vera. „Það er líka skemmtilegt að vera með svona leik með deildinni. Þú fylgist meira með," segir Aron Már. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Þúsundir íslenskra fótboltaáhugamanna eru skráðar til leiks í Fantasy-deild ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú hefur íslensk deild verið sett á laggirnar. Yfir 1.500 manns hafa skráð sig í íslensku Fantasydeildina sem opnaði fyrir helgi. „Þetta er búin að vera rosa keyrsla í tvo mánuði. Við fórum svolítið seint af stað með þetta og verðum að vinna í síðunni alveg fram að móti," segir Aron Már Smárason, sem hannaði leikinn ásamt Fannari Berg Gunnólfssyni. Hann fer þannig fram að þú velur fimmtán manna lið á síðunni Fantasydeildin.net fyrir 100 milljónir úr Pepsi-deild karla í fótbolta. Leikmenn fá ákveðinn fjölda stiga eftir því hvernig þeir standa sig. Virði leikmanna fer eftir frammistöðu þeirra á síðustu leiktíð og er Garðar Jóhannsson, framherji Stjörnunnar, dýrasti sóknarmaðurinn. Liðsfélagi hans, Halldór Orri Björnsson, er dýrasti miðjumaðurinn. Fantasy-deildin er byggð á ensku Fantasy-deildinni sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi þar sem íslenskir fótboltaáhugamenn stjórna um tólf þúsund liðum. Aron Már og Fannar Berg vonast til að íslensku liðin í deildinni þeirra verði um átta þúsund. Íslensk draumadeild hefur ekki náð að festa sig í sessi hérlendis en þeir vonast til að leikurinn þeirra sé kominn til að vera. „Það er líka skemmtilegt að vera með svona leik með deildinni. Þú fylgist meira með," segir Aron Már. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira