Telur að fleiri samskiptasíður hafi afhent bandarískum yfirvöldum gögn Hugrún Halldórsdóttir skrifar 31. mars 2012 12:30 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar. Birgitta Jónsdóttir þingmaður segir víst að bandarísk stjórnvöld hafi fengið afhent gögn um hana af fleiri vefsíðum en Twitter. Innanríkisráðuneytið hefur nú rúman mánuð til að skila rökstuðningi fyrir gagnaleynd. Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum úrskurðaði í nóvember að samskiptasíðan Twitter yrði að veita dómsmálaráðuneytinu þar í landi aðgang að persónuupplýsingum Birgittu en sjálf segir hún málið mun víðtækara en haldið hefur verið fram. „Það hefur semsagt komið fram í gögnum sem lögfræðingar mínir fengu aðgengi að, að það væru þrjú önnur fyrirtæki sem hefði verið gert að afhenta gögn um mig," segir Birgitta. Hún telur að fyrirtækin séu samskiptarisarnir Google, Facebook og Skype en vill þó ekkert fullyrða. „Við vorum að leggja inn í gegnum lögfræðinga mína kröfu um að öllum öðrum upplýsingum sem hafa verið haldið leyndum, meðal annars þessum upplýsingum um þessi fyrirtæki, að leyndi af því verði aflétt. og jafnframt að fá heimild til þess að fara með málið fyrir dóm munnlega, taka það munnlega fyrir," segir Birgitta. Þegar dómari úrskurðaði í Twitter-málinu svokallaða í nóvember gaf hann bandaríska innanríkisráðuneytinu hálfs árs frest til að koma með rökstuðning fyrir gagnaleynd. „Þannig að þau gera ráð fyrir því að í maí, nánar tiltekið 11.maí þá munu bandarísk yfirvöld þurfa að koma með rökin eða að allri leynd af gögnunum sem varða mitt mál verði aflétt," segir Birgitta. „Og þá er dálítið mikilvægt í mínum huga að íslensk yfirvöld þrýsti á allavega leyndinni í kringum málið mitt verði aflétt af bandarískum yfirvöldum," segir Birgitta að lokum. Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þingmaður segir víst að bandarísk stjórnvöld hafi fengið afhent gögn um hana af fleiri vefsíðum en Twitter. Innanríkisráðuneytið hefur nú rúman mánuð til að skila rökstuðningi fyrir gagnaleynd. Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum úrskurðaði í nóvember að samskiptasíðan Twitter yrði að veita dómsmálaráðuneytinu þar í landi aðgang að persónuupplýsingum Birgittu en sjálf segir hún málið mun víðtækara en haldið hefur verið fram. „Það hefur semsagt komið fram í gögnum sem lögfræðingar mínir fengu aðgengi að, að það væru þrjú önnur fyrirtæki sem hefði verið gert að afhenta gögn um mig," segir Birgitta. Hún telur að fyrirtækin séu samskiptarisarnir Google, Facebook og Skype en vill þó ekkert fullyrða. „Við vorum að leggja inn í gegnum lögfræðinga mína kröfu um að öllum öðrum upplýsingum sem hafa verið haldið leyndum, meðal annars þessum upplýsingum um þessi fyrirtæki, að leyndi af því verði aflétt. og jafnframt að fá heimild til þess að fara með málið fyrir dóm munnlega, taka það munnlega fyrir," segir Birgitta. Þegar dómari úrskurðaði í Twitter-málinu svokallaða í nóvember gaf hann bandaríska innanríkisráðuneytinu hálfs árs frest til að koma með rökstuðning fyrir gagnaleynd. „Þannig að þau gera ráð fyrir því að í maí, nánar tiltekið 11.maí þá munu bandarísk yfirvöld þurfa að koma með rökin eða að allri leynd af gögnunum sem varða mitt mál verði aflétt," segir Birgitta. „Og þá er dálítið mikilvægt í mínum huga að íslensk yfirvöld þrýsti á allavega leyndinni í kringum málið mitt verði aflétt af bandarískum yfirvöldum," segir Birgitta að lokum.
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira