Langir biðlistar hjá geðlæknum 27. apríl 2012 18:30 Biðlistar eftir þjónustu geðlækna við fullorðna eru svo langir að það getur tekið hálft ár að fá aðstoð þeirra. Formaður ADHD samtakanna segist daglega fá símtöl frá örvæntingarfullu fólki sem veit ekki hvar aðstoð er að fá. Framkvæmdastjóri ADHD samtakana segir stöðuna grafalvarlega. Þjónusta við börn og unglinga með geðrænan vanda hefur verið í nokkuð góðu horfi undanfarin ár að sögn framkvæmdastjóra ADHD-samtakanna. Hún segir veruleikann sem blasi við þeim þegar þau ná átján ára aldri allt annan og erfiðari þar sem litla þjónustu sé að fá. „Bið eftir þjónustu hjá geðlæknum er gríðarlega mikil," segir Ellen Calmon, framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna. „Að meðaltali berast okkur þrjú til fjögur símtöl eða póstar á dag sem varða fullorðna." Hún segir það geta tekið þrjá mánuði að fá fyrsta viðtal hjá geðlækni og um hálft ár að komast í meðferð. Stundum hafi hún orðið að vísa því á bráðamóttöku geðdeildar upp á Landspítalanum. „Það eru biðlistar á BUGL, ég veit ekki hvernig þeim er háttað en hluti af þeim er vegna þess að BUGL er enn að sinna ungmennum sem eru átján ára og eldri," segir Ellen. „Þegar þú verður átján ára þá ertu orðin fullorðin og þá átt þú að fara út á hinn almenna markað og sækja þér geðlæknaþjónustu. En þeir eðlilega, ég lái þeim það ekki, vilja ekki sleppa börnum, sem þeir hafa kannski verið með í meðferð frá sex til sjö ára aldri, þeir vilja ekki sleppa þeim því þeir vita að það er engin sem getur tekið við þeim. Og það er grafalvarlegt mál." Hún segir þegar til góðar leiðbeiningar frá Landlækni um greiningar og meðhöndlun fólks með ADHD en eftir þeim sé ekki farið. Hún hafi þó komið upplýsingum um stöðuna áleiðis á fundi sem hún fékk með velferðarráðherra í dag. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Biðlistar eftir þjónustu geðlækna við fullorðna eru svo langir að það getur tekið hálft ár að fá aðstoð þeirra. Formaður ADHD samtakanna segist daglega fá símtöl frá örvæntingarfullu fólki sem veit ekki hvar aðstoð er að fá. Framkvæmdastjóri ADHD samtakana segir stöðuna grafalvarlega. Þjónusta við börn og unglinga með geðrænan vanda hefur verið í nokkuð góðu horfi undanfarin ár að sögn framkvæmdastjóra ADHD-samtakanna. Hún segir veruleikann sem blasi við þeim þegar þau ná átján ára aldri allt annan og erfiðari þar sem litla þjónustu sé að fá. „Bið eftir þjónustu hjá geðlæknum er gríðarlega mikil," segir Ellen Calmon, framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna. „Að meðaltali berast okkur þrjú til fjögur símtöl eða póstar á dag sem varða fullorðna." Hún segir það geta tekið þrjá mánuði að fá fyrsta viðtal hjá geðlækni og um hálft ár að komast í meðferð. Stundum hafi hún orðið að vísa því á bráðamóttöku geðdeildar upp á Landspítalanum. „Það eru biðlistar á BUGL, ég veit ekki hvernig þeim er háttað en hluti af þeim er vegna þess að BUGL er enn að sinna ungmennum sem eru átján ára og eldri," segir Ellen. „Þegar þú verður átján ára þá ertu orðin fullorðin og þá átt þú að fara út á hinn almenna markað og sækja þér geðlæknaþjónustu. En þeir eðlilega, ég lái þeim það ekki, vilja ekki sleppa börnum, sem þeir hafa kannski verið með í meðferð frá sex til sjö ára aldri, þeir vilja ekki sleppa þeim því þeir vita að það er engin sem getur tekið við þeim. Og það er grafalvarlegt mál." Hún segir þegar til góðar leiðbeiningar frá Landlækni um greiningar og meðhöndlun fólks með ADHD en eftir þeim sé ekki farið. Hún hafi þó komið upplýsingum um stöðuna áleiðis á fundi sem hún fékk með velferðarráðherra í dag.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira