Berklameðferðir hafa skilað góðum árangri 4. maí 2012 11:19 Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að góðar meðferðir séu við berklasmiti hér á landi sem hafi reynst vel. "Þetta er viðráðanlegt mál og þær meðferðir sem er boðið upp á hér á landi ganga vel," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um berkla. Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði farið í rannsóknir á lungnadeild Borgarspítalans sem hafi leitt í ljós að hann gæti verið með berkla. Hann fær niðurstöður úr rannsóknunum bráðlega. Berklasmit á Íslandi eru ekki algeng, að sögn Haraldar. „Við, ásamt hinum Norðurlöndunum, erum með mjög lága tíðni samanborið við önnur lönd. Þetta er mikið í Austur-Evrópu, í Rúmeníu og Búlgaríu, og baskensku löndunum. Berklar eru þarna ennþá. Það eru svona fjögur tilfelli sem koma upp hérna á ári," segir hann. Hann segir að síðasta árið hafi verið tiltölulega rólegt en þeir sem greinast með berkla hér á landi sé yfirleitt fólk sem hefur verið erlendis, útlendingar eða eldra fólk. „Það er þá fólk sem er að fá gamla berkla sem það fékk þegar berklafaraldurinn gekk á sínum tíma en veiktist ekki þá. Svo þegar það er komið á efri ár þá veikist ónæmiskerfið og þeir blossa upp." Haraldur segir að þegar fólk hér á landi greinist með berkla sé vel að verki staðið. „Fyrst er greint hvort að um berklasmit sé að ræða og síðan er berklameðferð. Menn hætta að smita mjög fljótlega eftir að meðferðin hefst, ef það eru lungnaberklar þá eru menn í einangrun þar til lyfin byrja að virka," segir Haraldur. „Það sem gerist svo er að það þarf að athuga fólk í kringum þann sem hefur smitast. Það þarf að taka berklasmit hjá þeim." Hann segir þessa meðferð hafa gengið vel. „Þetta hefur gengið mjög vel og hefur verið svona í mörg herrans ár. Við erum ekki búin að taka eftir neinum faraldri sem hefur brotist út í kringum einstök berklatilfelli." Tengdar fréttir Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4. maí 2012 10:31 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
"Þetta er viðráðanlegt mál og þær meðferðir sem er boðið upp á hér á landi ganga vel," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um berkla. Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði farið í rannsóknir á lungnadeild Borgarspítalans sem hafi leitt í ljós að hann gæti verið með berkla. Hann fær niðurstöður úr rannsóknunum bráðlega. Berklasmit á Íslandi eru ekki algeng, að sögn Haraldar. „Við, ásamt hinum Norðurlöndunum, erum með mjög lága tíðni samanborið við önnur lönd. Þetta er mikið í Austur-Evrópu, í Rúmeníu og Búlgaríu, og baskensku löndunum. Berklar eru þarna ennþá. Það eru svona fjögur tilfelli sem koma upp hérna á ári," segir hann. Hann segir að síðasta árið hafi verið tiltölulega rólegt en þeir sem greinast með berkla hér á landi sé yfirleitt fólk sem hefur verið erlendis, útlendingar eða eldra fólk. „Það er þá fólk sem er að fá gamla berkla sem það fékk þegar berklafaraldurinn gekk á sínum tíma en veiktist ekki þá. Svo þegar það er komið á efri ár þá veikist ónæmiskerfið og þeir blossa upp." Haraldur segir að þegar fólk hér á landi greinist með berkla sé vel að verki staðið. „Fyrst er greint hvort að um berklasmit sé að ræða og síðan er berklameðferð. Menn hætta að smita mjög fljótlega eftir að meðferðin hefst, ef það eru lungnaberklar þá eru menn í einangrun þar til lyfin byrja að virka," segir Haraldur. „Það sem gerist svo er að það þarf að athuga fólk í kringum þann sem hefur smitast. Það þarf að taka berklasmit hjá þeim." Hann segir þessa meðferð hafa gengið vel. „Þetta hefur gengið mjög vel og hefur verið svona í mörg herrans ár. Við erum ekki búin að taka eftir neinum faraldri sem hefur brotist út í kringum einstök berklatilfelli."
Tengdar fréttir Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4. maí 2012 10:31 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4. maí 2012 10:31