Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Kuldi, er væntanleg úr prentun á föstudag eða laugardag og kemur líklega í búðir um svipað leyti.
Fyrsta upplagið sem prentað verður er fimmtán þúsund eintök en síðasta saga hennar, Brakið, var prentuð í jafnmörgum eintökum til að byrja með.
Hún seldist í 22 þúsund eintökum og var vinsælasta bók síðasta árs. Rétt eins og í hinni hrollvekjandi Ég man þig fær lögmaðurinn Þóra Guðmundsdóttir frí í Kulda.
Prentuð í 15 þúsundum

Mest lesið




Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann
Tíska og hönnun

Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025
Lífið samstarf




Flottasti garður landsins - taktu þátt!
Lífið samstarf
