Innlent

Mjallgæs sést á Íslandi í fyrsta sinn

Meðal þeirra fugla, sem nýttu sér góðan byr til Íslands í hlýindunum á mánudag, var svonefnd Mjallgæs, sem er hvít gæs og hefur aldrei áður komið hingað til lands, svo vitað sé.

Ungur áhugaljósmyndari frá Stokkseyri náði mynd af henni við Syðri Sýrlæk í Flóa og er hún komin á vef DFS.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×