Harpa Guðjónsdóttir hönnuður er eigandi merkisins Harpa Jewelry. Í línunni eru armbönd og hálsfestar úr Swarovski kristöllum og ferskvatnsperlum. Harpa blandar saman ólíkum litum og steinum þannig að yfirbragðið verður heimsborgaralegt. Línan var frumsýnd í Gleraugnabúðinni í Mjódd, sem er ein glæsilegasta gleraugnaverslun landsins. Í meðfylgjandi myndskeiði segir Harpa sjálf frá og sýnir hönnun sína.
Gleraugnabúðin í Mjódd á Facebook.
Harpa Jewelry á Facebook.
Lífið