Lífið

Fjölskylduhjálp Íslands þakkar fyrir sig

Myndir/Lífið.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands afhenti Fréttastofu Stöðvar 2 og Morgunblaðinu viðurkenningu Fjölskylduhjálparinnar sem "Fjölmiðlar mannúðar" í húsnæði Fjölskylduhjálpar í dag fyrir almenna umfjöllun um starfsemi Fjölskylduhjálparinnar.
Auk þess voru 16 fyrirtæki valin "Fyrirtæki mannúðar" fyrir að hafa lagt mest af mörkum til að styðja við starfsemi Fjölskylduhjálparinnar. Það eru Sena, Gámaþjónustan, Eimskip, Papco, Plastprent, Flúðasveppir, Sölufélag garðyrkjumanna, Sambíóin, Hop-vín ehf, Prooptik gleraugu, Krónan, Mjólkursamsalan, Skeljungur, Loðnuvinnslan Fáskrúðsfirði,, Óðinsaugu, og Síminn.
Myndir/Lífið.
Sambíó-feðgar Árni og Alfreð tóku við viðurkenningu Fjölskylduhjálpar.
Freyr Einarsson ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis tók við viðurkenningu Fjölskylduhjálpar fyrir hönd fréttastofu Stöðvar 2.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×