Tökum á Game of Thrones lýkur á morgun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. nóvember 2012 12:56 Frá tökum af þáttaröð númer 2. Mynd/ Vilhelm. Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson. Game of Thrones Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson.
Game of Thrones Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira