Æfingar sem gera konur graðar 2. nóvember 2012 16:00 Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. Hér er annar kostur kegel æfinganna: Með því að gera þær verður þú gröð. „Kegel æfingar auka blóðflæðið til snípsins og píkunnar svo að þú verður kynferðislega æst mun fljótar og verður mun móttækilegri fyrir unað," segir Lisa Masterson, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir við Cedar-Sinai læknastöðina í Los Angeles. Staðsetning grindarbotnsvöðvans: Næst þegar pissar skaltu prófa að stöðva þvagið og svo sleppa. Eða prófaðu að liggja á bakinu og setja einn fingur inn í leggöngin og notaðu svo veggi legganganna til að klemma utan um fingurinn. Þessar elskur eru grindarbotnsvöðvinn.Þegar þú hefur staðsett grindarbotnsvöðvann komdu þér þá upp rútínu þar sem þú kreistir og sleppir, u.þ.b. 10 til 20 sinnum, a.m.k. þrisvar sinnum á dag, og reyndu að kreista í 10 sekúndur í hvert sinn. Heildartíminn sem fer í þetta er aðeins 5 til 10 mínútur daglega.Cosmopolitan - Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlifs.Staður og stund þar sem þú getur leynilega kreist Kegelinn Þegar bíllinn er stopp á rauðu ljósiÍ hvert sinn sem þú ferð í lyftuÍ röð á kassa í matvörubúðÞegar þú burstar tennurnar. Að bíða eftir að poppið klárist að poppast í örbylgjuofninum. Á meðan sýnishorn úr kvikmyndum eru sýnd. Þegar þú bíður eftir að tölvan verði nothæf. Á meðan þú hellir upp á kaffi.Heitt heilræði: Nýttu þér Kegel vitneskju þína þegar þú stundar sjálfsfróun. Kreistu og teldu rólega upp að tveimur, slepptu svo í tvær sekúndur. Þú munt taka eftir því að unaðurinn mun aukast og verða meiri og dýpri í hvert sinn sem þú kreppir grindarbotnsvöðvann.Meira um bókina.Leiðarvísirinn er á Facebook.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira