Lífið

Þessir jólasveinar voru í góðum gír

Myndir/Sigurjón Ragnar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi þegar Tuborg jólabjórslestin byrjaði á The Big Lebowski bar og kom svo í kjölfarið víða við þangað til lestarferðin endaði á English Pub í Austurstræti. Lúðrasveit, jólasveinar og jólabjór einkenndu lestina sem sá til þess að fólk skemmti sér stórvel eins og sjá má.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×