Erlent

Putin rak varnarmálaráðherrann vegna spillingarmála

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vladimir Putin er forseti Rússlands.
Vladimir Putin er forseti Rússlands. Mynd/ AFP.
Vladimir Putin, forseti Rússlands, rak varnarmálaráðherrann sinn í morgun eftir að ráðuneyti hans flæktist inn í svikama´l. Sergei Shoigu, fyrrverandi orkumálaráðherra, tekur við varnarmálaráðuneytinu. Verið er að rannsaka hvort ráðuneytið hafi selt eignir sínar undir markaðsverði til valinkunnra einstaklinga. Putin segist hafa rekið ráðherrann til þess að hægt sé að láta fara fram hlutlausa rannsókn á málinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×