Þrátt fyrir að vera mikill Gucci aðdáandi hefur stórleikarinn og Twilight stjarnan Robert Pattinson tekið að sér að gerast nýtt andlit fyrir herrailm Christian Dior.
Samkvæmt E! News mun leikarinn leika í röð auglýsinga fyrir ilminn næstu þrjú árin. Er talið að samningurinn við snyrtivörurisann skili Pattinson 12 milljónum dollurunum.
Nýtt andlit Dior

Mest lesið







Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum
Tíska og hönnun



Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð
Bíó og sjónvarp