Lífið

Prúðbúnir gestir mættu í Bond-partý

Smelltu á mynd til að skoða albúmið.
Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Myndir/Thorgeir Olafsson.
Eins og sjá má á myndunum mættu gestir uppábúnir klæddir í svart og hvítt í veislu sem haldin var á skemmtistaðnum Austur í gærkvöldi í tilefni sýningar nýjustu Bond myndarinnar Skyfall sem verður frumsýnd hér á landi 26. október. Sjá nánar Sambíó.is  og Midi.is.

Sjá nánar Sambíó.is  og Midi.is.

Myndir/Thorgeir Olafsson.
Garðar Gunnlaugsson var glæsilegur ásamt ónefndri vinkonu.
Þessar vinkonur voru með klæðnaðinn á hreinu.
Leikarinn Damon Younger skálaði í Bollinger kampavíni ásamt félaga.
Konur dilluðu sér í takt við tónlist eins og tíðkast í upphafsatriðum myndanna.
Fögur fljóð. Dísa í World Class og dóttir hennar eru lengst til hægri á mynd.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×