Góðgerðarsamkoma í Hörpu 21. október 2012 15:15 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið. Skroll-Lífið Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið.
Skroll-Lífið Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira