Lífið

Íslensk stúlka pakkaði saman fitnesskeppni

Smelltu á mynd til að skoða myndaalbúmið.
Smelltu á mynd til að skoða myndaalbúmið. Myndir/Bobby Donchev
Íslensk stúlka, Sylvía Narvaez Antonsdóttir, 24 ára, náði góðum árangri á NPC Titans Grand Prix fitnessmótinu sem fram fór í Los Angeles, Kaliforníu í Bandaríkjunum um helgina. Sylvía sigraði í bikiní flokki og svokölluðum overall flokki þar sem hún keppti við hvorki meira né minna en 98 stúlkur í öllum flokkunum í módelfitness.

Stúlkan sem sigraði umrætt mót í fyrra, Ingrid Romero, er væntanleg til Íslands í nóvember þegar Health & Fitness sýningin fer fram.

Hér fagnar Sylvía.
Sylvía naut sín vel á pallinum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×