Lífið

Mikið rétt - myndarlega fólkið mætti

Smelltu á mynd til að skoða myndasafnið.
Smelltu á mynd til að skoða myndasafnið. Myndir/Pétur Fjeldsted Einarsson
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var vel mætt í útgáfuhóf í gærkvöldi í tilefni af útkomu bókarinnar Iceland fashion design eftir ljósmyndarann Charlie Strand sem haldið var í Bókabúð máls og menningar á Laugavegi. Fyrirsætur sýndu föt frá Elabel og Evalín, Royal Extreme og fatnað eftir Gunnar Hilmars.

Ljósmyndari Pétur Fjaldsted Einarsson - sjá heimasíðu.

Myndir/Pétur Fjeldsted Einarsson
Þessar ungu konur voru ánægðar með bókina.
Sara María Forynja og dóttir hennar Dórótea María.
Þórunn Antonía söng fyrir gesti.
Mundi var kátur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×