Lífið

Stuð er rétta orðið

Smelltu á myndina til að fletta albúminu.
Smelltu á myndina til að fletta albúminu.
Fjölmenni var í boði sem efnt var til í tilefni útgáfu bókarinnar „Sagan af huldufólkinu á eldfjallaeyjunni" semhaldið var í Máli og Menningu á Laugarvegi. Bókin er samstarfsverkefni mæðginanna Sigrúnar Elsu Smáradóttur sem skrifaði söguna og Smára Rúnars Róbertssonar sem myndskreytti.

Sagan segir frá því þegar mannfólk strandar skipi sínu viðhuldubyggð. Huldufólkið hefur heyrt ýmislegt misjafnt afmönnum og leggur á ráðin um að losna við mennina af landinusínu. Afleiðingarnar verða þó aðrar en huldufólkið ætlaði sér.

Stuð er rétta orðið yfir stemninguna í hófinu eins og sjá má á myndunum.

Hjónin Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall.
Höfundurinn hélt tölu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×