Lífið

Fríður fjallahópur í góðum gír

Smelltu á mynd til að stækka og skoða albúmið.
Smelltu á mynd til að stækka og skoða albúmið. Myndir/Jóhann Smári Karlsson
Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Jóhann Smári á árshátíð félagsskapar sem kallar sig Fjallagarpar og Gyðjur sem var stofnaður í kringum Þorstein Jakobsson og göngur hans fyrir Ljósið sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein.

Eins og sjá má á þessum skemmtilegu myndum var gleðinu við völd hjá hópnum í Skíðaskálanum í Hveradölum um helgina.

Fjallagarpar og Gyðjur á Facebook.

Facebooksíða ljósmyndarans Jóhanns Smára.

Valgeir Skagfjörð og Ingibjörg Vala Kaldalóns voru glæsileg.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×