Lífið

Sigurlaug sigraði Elite á Íslandi

myndir/pétur fjeldsted einarsson
Úrslit í Elite Model Look 2012 fór fram síðustu helgi í glæsilegum húsakynnum Elite á Íslandi að Ármúla. Alls komust sautján stúlkur í úrslitakeppnina af rúmlega tvö hundruð sem mættu í opnar prufur í Smáralind í byrjum september.

Sjá myndir HÉR.


Sigurlaug mun taka þátt í Elite Model Look World í Sjanghæ í Kína í desember, þar sem sigurvegarar frá sjötíu löndum taka þátt, en stúlkurnar sem raða sér í efstu sætin þar hljóta samning við Elite World og fylgja í fótspor ofurfyrirsæta eins og Cindy Crawford og Lindu Evangalista sem voru einmitt uppgötvaðar í gegnum Elite Model Look.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×