Lífið

Fjölmennt í Fíton fögnuði

Þegar partýljónin koma saman er ávallt von á góðri skemmtun eins og í Fíton teitinu í Kaaberhúsinu í gærkvöldi.
Þegar partýljónin koma saman er ávallt von á góðri skemmtun eins og í Fíton teitinu í Kaaberhúsinu í gærkvöldi. MYNDIR/SIGURJÓN RAGNAR
Í gærkvöldi hélt auglýsingastofan Fíton árlegt partí í Kaaberhúsinu þar sem Auglýsingamiðlun, Skapalón, Miðstræti og Kansas, fögnuðu útgáfu Fítonblaðsins með viðskiptavinum og fjölda gesta sem skemmtu sér konunglega eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Skoða myndir HÉR.

Heimasíða Fíton.

MYNDIR/SIGURJÓN RAGNAR





Fleiri fréttir

Sjá meira


×