Lífið

Stoltir hundaeigendur ganga Laugaveginn

MYNDIR/LÍFIÐ
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hljómskálagarðinum eftir árlega göngu niður Laugaveginn sem Hundaræktarfélag Íslands stóð fyrir í dag. Gengið var frá Hlemmi niður að tjörn. Skólahljómsveit Kópavogs sló taktinn með stoltum hundaeigendum. Vísir fangaði stemninguna með því að mynda nokkra hunda og eigendur þeirra eins og sjá má HÉR.

Hundaræktarfélag Íslands - heimasíða.

MYNDIR/LÍFIÐ





Fleiri fréttir

Sjá meira


×