Lífið

Stjörnusminka fagnar með stæl

Kristín H. Friðriksdóttir förðunarmeistari sem hefur farðað stjörnur Íslands hvorki meira né minna en 27 ár og er enn að - hélt upp á fimmtugsafmælið sitt með stæl í sal Karlakórs Fóstbræðra. Fjöldi gesta fagnaði með Stínu eins og hún er ávallt kölluð.

Eins og myndirnar sýna leiddist engum í afmælisveislunni og veitingarnar voru aldeilis ekki af verri endanum.

Stína afmælisbarn til vinstri ásamt vinkonu sinni Kristínu Stefánsdóttir sem er líka förðunarmeistari.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×