Guðbjartur í Lundúnum: Ólympíumótið stórkostleg upplifun 2. september 2012 11:10 "Ég fór í Ólympíuþorpið í gær og fékk að hitta íslensku keppendurna. Þetta eru flottir krakkar sem á eiga eftir að gera góða hluti ef þau halda áfram á sinni braut." mynd/stefán karlsson "Mér finnst skipta máli að sýna þessu áhuga ekki síður en hinum Ólympíuleikunum. Þetta eru að mínu mati stórkostlegri Ólympíuleikar- það er alveg makalaust að fylgjast með því hvað fólk getur," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, sem er nú staddur í Lundúnum að fylgjast með Ólympíumóti fatlaðra. Guðbjartur hefur dvalið í borginni síðustu viku og var viðstaddur setningarhátíðina fyrir viku síðan. Fréttastofa sló á þráðinn til hans í morgun. „Ég hef fengið að vera þátttakandi í þessari stórkostlegu upplifun að vera með þessu fólki sem Bretarnir kalla mestu hetjurnar í íþróttum og ég tek heilshugar undir það." „Ég fylgdist með því í morgun þegar okkar sundmaður, Jón Margeir, setti Ólympíumet í 200 metrunum. Það stóð reyndar bara í þrjár mínútur og svo var það slegið. En þetta var glæsilegt Íslandsmet hjá honum og varð annar í úrslitasundið sem fer fram síðar í dag," segir hann. „Ég fór í Ólympíuþorpið í gær og fékk að hitta íslensku keppendurna. Þetta eru flottir krakkar sem á eiga eftir að gera góða hluti ef þau halda áfram á sinni braut." Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
"Mér finnst skipta máli að sýna þessu áhuga ekki síður en hinum Ólympíuleikunum. Þetta eru að mínu mati stórkostlegri Ólympíuleikar- það er alveg makalaust að fylgjast með því hvað fólk getur," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, sem er nú staddur í Lundúnum að fylgjast með Ólympíumóti fatlaðra. Guðbjartur hefur dvalið í borginni síðustu viku og var viðstaddur setningarhátíðina fyrir viku síðan. Fréttastofa sló á þráðinn til hans í morgun. „Ég hef fengið að vera þátttakandi í þessari stórkostlegu upplifun að vera með þessu fólki sem Bretarnir kalla mestu hetjurnar í íþróttum og ég tek heilshugar undir það." „Ég fylgdist með því í morgun þegar okkar sundmaður, Jón Margeir, setti Ólympíumet í 200 metrunum. Það stóð reyndar bara í þrjár mínútur og svo var það slegið. En þetta var glæsilegt Íslandsmet hjá honum og varð annar í úrslitasundið sem fer fram síðar í dag," segir hann. „Ég fór í Ólympíuþorpið í gær og fékk að hitta íslensku keppendurna. Þetta eru flottir krakkar sem á eiga eftir að gera góða hluti ef þau halda áfram á sinni braut."
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira