Sjáðu Þórunni og Elmar ástfangin í London 24. ágúst 2012 22:30 Vísir frumsýnir hér nýjasta myndband Þórunnar Antoníu við lagið So High. Í því leika Þórunn og fyrirsætan Elmar Johnson ástfangið par í helgarferð í London. „Þetta var æðislega gaman og góður hópur. Þau eru algjört fagfólk þannig þetta gat ekki klikkað," sagði Elmar í viðtali við Fréttablaðið á dögunum og bætti við að tenging hafi myndast auðveldlega milli hans og Þórunnar. „Það var engin kvöð að þykjast vera ástfanginn af henni." Myndbandið er gert af Narvi Creative, sem er skipað Ellen Loftsdóttur og Þorbirni Ingasyni. Þau gerðu einnig myndband Gusgus við lagið Over í fyrrasumar. Einn reyndasti tökumaður landsins, Ágúst Jakobsson, skaut myndbandið. Lagið So High er af nýrri plötu Þórunnar, Star-Crossed, sem kom út fyrir skemmstu. Tónlist Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vísir frumsýnir hér nýjasta myndband Þórunnar Antoníu við lagið So High. Í því leika Þórunn og fyrirsætan Elmar Johnson ástfangið par í helgarferð í London. „Þetta var æðislega gaman og góður hópur. Þau eru algjört fagfólk þannig þetta gat ekki klikkað," sagði Elmar í viðtali við Fréttablaðið á dögunum og bætti við að tenging hafi myndast auðveldlega milli hans og Þórunnar. „Það var engin kvöð að þykjast vera ástfanginn af henni." Myndbandið er gert af Narvi Creative, sem er skipað Ellen Loftsdóttur og Þorbirni Ingasyni. Þau gerðu einnig myndband Gusgus við lagið Over í fyrrasumar. Einn reyndasti tökumaður landsins, Ágúst Jakobsson, skaut myndbandið. Lagið So High er af nýrri plötu Þórunnar, Star-Crossed, sem kom út fyrir skemmstu.
Tónlist Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira