Einstakir djasstónar 27. ágúst 2012 10:42 Franska hljómsveitin Limousine leikur tóna sem þykja einstök blanda af poppi og djassi. Dagskráin er vegleg á Reykjavík Jazz Festival í dag en hátíðin hófst á menningarnótt og stendur til fyrsta september. Á Múlanum í Norræna húsinu byrjar tríó Magnusar Johannessen klukkan hálf átta í kvöld. Píanistinn og tónsmiðurinn Magnus frá Færeyjum spilar ásamt landa sínum Mikael Blak sem plokkar bassa og Snorra Sigurðarsyni sem blæs í trompet. Franska hljómsveitin Limousine kemur fram í Iðnó og spilar tóna sem þykja einstök blanda af áhrifum poppstefnunnar og djassins. Fyrsta plata þeirra kom út árið 2005 og hafa þeir vakið athygli sem tónleikahljómsveit. Tónar þeirra hafa einnig hljómað í margverðlaunuðum kvikmyndum Bruno Dumont. Við sama tækifæri mun Haukur Gröndal frumflytja nokkur verk ásamt Guðmundi Péturssyni, Matthíasi Hemstock og Pétri Grétarssyni. - hþt Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Dagskráin er vegleg á Reykjavík Jazz Festival í dag en hátíðin hófst á menningarnótt og stendur til fyrsta september. Á Múlanum í Norræna húsinu byrjar tríó Magnusar Johannessen klukkan hálf átta í kvöld. Píanistinn og tónsmiðurinn Magnus frá Færeyjum spilar ásamt landa sínum Mikael Blak sem plokkar bassa og Snorra Sigurðarsyni sem blæs í trompet. Franska hljómsveitin Limousine kemur fram í Iðnó og spilar tóna sem þykja einstök blanda af áhrifum poppstefnunnar og djassins. Fyrsta plata þeirra kom út árið 2005 og hafa þeir vakið athygli sem tónleikahljómsveit. Tónar þeirra hafa einnig hljómað í margverðlaunuðum kvikmyndum Bruno Dumont. Við sama tækifæri mun Haukur Gröndal frumflytja nokkur verk ásamt Guðmundi Péturssyni, Matthíasi Hemstock og Pétri Grétarssyni. - hþt
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira