Bílstjórinn sem taldi vitlaust miður sín 27. ágúst 2012 23:00 „Að sjálfsögðu er þetta óheppilegt mál en bílstjórinn gerði þetta rétt og stóð sig vel. En mannleg mistök geta átt sér stað," sagði Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en bílstjóri hjá fyrirtækinu taldi vitlaust ferðamenn sem voru að ferðast með rútunni með þeim afleiðingum að hátt í 50 einstaklingar voru kallaðir út til þess að leita að konunni á laugardaginn síðasta. Það var skömmu eftir hádegi á laugardaginn sem að bílstjóri áætlunarbifreiðar tilkynnti lögreglu að útlend kona, sem verið hafði á ferð með honum, væri saknað. Hann taldi að konan hefði ekki skilað sér aftur í rútuna eftir að hafa farið úr henni við Eldgjá sem er skammt frá Skaftafelli. Leit var strax hafinn að konunni og björgunarsveitir kallaðar til. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar en vegna veðurs var ekki hægt að senda þyrlu á svæðið. Þegar ekkert hafði sést til konunnar um klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags var farið að skoða málið betur. Kom þá í ljós að konan hafði aldrei verið týnd. Og það sem meira var, hún aðstoðaði við leitina að sér sjálfri. Konan hafði farið úr jakka og tekið af sér sjal á meðan hún brá sér úr rútunni við Eldgjá. Bílstjórinn þekkti hana ekki þegar hún kom til baka og taldi því að hún hefði ekki skilað sér aftur í rútuna og væri týnd. Kristján segir að það sé betra að leita að manneskju sem er ekki týnd heldur en að sleppa því að leita að manneskju sem er sannarlega villt. Spurður hvort hann hafi rætt sjálfur við bílstjórann svaraði Kristján að hann hefði ekki gert það. „Ég er ekki búinn að tala við hann, en skilst að hann sé miður sín yfir þessu. Þetta er góður og vanur starfsmaður sem hefur unnið lengi hjá okkur." Kristján bætti svo við: „Hann telur eflaust tvisvar næst." Kristján er mjög þakklátur þeim sem komu að leitinni á frídegi sínu og segir að fyrirtækið muni fara yfir alla verkferla í svona aðstæðum til þess að tryggja að svona mistök endurtaki sig ekki. Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í viðhengi hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Fimmtíu manns leituðu að konunni sem aldrei týndist Mannleg mistök urðu til þess að umfangsmikil leit að erlendri konu stóð yfir í meira en hálfan sólarhring í gær. Leitinni var hætt þegar í ljós kom að konan var ekki týnd heldur hafði verið oftalið rútuna sem hún hafði ferðast með. 26. ágúst 2012 12:36 Týnda konan leitaði að sjálfri sér Leit að erlendri konu sem hafði verið saknað síðan um hádegi í gær var hætt um klukkan þrjú í nótt þegar í ljós kom að hún var alls ekki týnd. Hún hafði þvert á móti hjálpað samviskusamlega til við að leita að sjálfri sér. 26. ágúst 2012 10:07 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
„Að sjálfsögðu er þetta óheppilegt mál en bílstjórinn gerði þetta rétt og stóð sig vel. En mannleg mistök geta átt sér stað," sagði Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en bílstjóri hjá fyrirtækinu taldi vitlaust ferðamenn sem voru að ferðast með rútunni með þeim afleiðingum að hátt í 50 einstaklingar voru kallaðir út til þess að leita að konunni á laugardaginn síðasta. Það var skömmu eftir hádegi á laugardaginn sem að bílstjóri áætlunarbifreiðar tilkynnti lögreglu að útlend kona, sem verið hafði á ferð með honum, væri saknað. Hann taldi að konan hefði ekki skilað sér aftur í rútuna eftir að hafa farið úr henni við Eldgjá sem er skammt frá Skaftafelli. Leit var strax hafinn að konunni og björgunarsveitir kallaðar til. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar en vegna veðurs var ekki hægt að senda þyrlu á svæðið. Þegar ekkert hafði sést til konunnar um klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags var farið að skoða málið betur. Kom þá í ljós að konan hafði aldrei verið týnd. Og það sem meira var, hún aðstoðaði við leitina að sér sjálfri. Konan hafði farið úr jakka og tekið af sér sjal á meðan hún brá sér úr rútunni við Eldgjá. Bílstjórinn þekkti hana ekki þegar hún kom til baka og taldi því að hún hefði ekki skilað sér aftur í rútuna og væri týnd. Kristján segir að það sé betra að leita að manneskju sem er ekki týnd heldur en að sleppa því að leita að manneskju sem er sannarlega villt. Spurður hvort hann hafi rætt sjálfur við bílstjórann svaraði Kristján að hann hefði ekki gert það. „Ég er ekki búinn að tala við hann, en skilst að hann sé miður sín yfir þessu. Þetta er góður og vanur starfsmaður sem hefur unnið lengi hjá okkur." Kristján bætti svo við: „Hann telur eflaust tvisvar næst." Kristján er mjög þakklátur þeim sem komu að leitinni á frídegi sínu og segir að fyrirtækið muni fara yfir alla verkferla í svona aðstæðum til þess að tryggja að svona mistök endurtaki sig ekki. Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í viðhengi hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Fimmtíu manns leituðu að konunni sem aldrei týndist Mannleg mistök urðu til þess að umfangsmikil leit að erlendri konu stóð yfir í meira en hálfan sólarhring í gær. Leitinni var hætt þegar í ljós kom að konan var ekki týnd heldur hafði verið oftalið rútuna sem hún hafði ferðast með. 26. ágúst 2012 12:36 Týnda konan leitaði að sjálfri sér Leit að erlendri konu sem hafði verið saknað síðan um hádegi í gær var hætt um klukkan þrjú í nótt þegar í ljós kom að hún var alls ekki týnd. Hún hafði þvert á móti hjálpað samviskusamlega til við að leita að sjálfri sér. 26. ágúst 2012 10:07 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Fimmtíu manns leituðu að konunni sem aldrei týndist Mannleg mistök urðu til þess að umfangsmikil leit að erlendri konu stóð yfir í meira en hálfan sólarhring í gær. Leitinni var hætt þegar í ljós kom að konan var ekki týnd heldur hafði verið oftalið rútuna sem hún hafði ferðast með. 26. ágúst 2012 12:36
Týnda konan leitaði að sjálfri sér Leit að erlendri konu sem hafði verið saknað síðan um hádegi í gær var hætt um klukkan þrjú í nótt þegar í ljós kom að hún var alls ekki týnd. Hún hafði þvert á móti hjálpað samviskusamlega til við að leita að sjálfri sér. 26. ágúst 2012 10:07