Innlent

Handtekinn eftir innbrot í apótek

Lögreglunni var tilkynnt um að maður hefði brotist inn í apótek í Kópavogi laust fyrir klukkan fimm í morgun.

Lögreglumenn, sem voru á ferð í grenndinni voru þegar sendir á vettvang og handtóku manninn aðeins nokkrum mínútum eftir að tilkynningin barst, og gistir hann nú fangageymslur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×