Ætla að endurtaka frægasta fangelsisflótta sögunnar Höskuldur Kári Schram skrifar 24. júlí 2012 20:03 Þrír íslenskir sundkappar ætla að endurtaka einn frægasta fangelsisflótta sögunnar í næstu viku og synda yfir San Francisco-flóa frá Alcatraz fangelsinu. Sundkapparnir búast við köldu vatni, hákörlum og sterkum hafstraumum. Það eru félagarnir Benedikt Hjartarson, Árni Þór Árnason og Jón Sigurðarson sem ætla að endurtaka flóttann en þeir eru allir reyndir sundsmenn. Benedikt er eini Íslendingurinn sem hefur synt Ermarsundið. Árni reyndi það í fyrra en varð að hætta eftir tæplega tíu klukkustunda sund. En nú ætla félagarnir að reyna við San Francisco flóa. Hvernig datt ykkur í hug að synda þetta? „Það var eiginlega félagi okkar Jón Sigurðsson, sem varð sextugur á árinu og langaði að gera eitthvað spennandi og skemmtilegt. Hann spurði hvort við værum ekki til í að taka þátt í einhverri vitleysu með honum og við erum alltaf til í eitthvað svona og það var alveg kjörið að velja þetta sund," segir Benedikt Hjartarson, sundkappi. Alcatraz er eitt þekktasta fangelsi sögunnar en þar gistu alræmdustu glæpamenn Bandaríkjanna. Margir reyndu að flýja fangelsið en frægasta tilraunin var gerð árið 1962 - eða fyrir fimmtíu árum - þegar Anglin bræður og Frank Morris syntu yfir flóann - en ekki er vitað hvort að þeir drukknuðu eða náðu að komast að landi. Um þennan flótta var gerð kvikmynd sem skartaði meðal annars leikaranum Clint Eastwood. Sundkapparnir þurfa að synda fjóra kílómetra frá Alcatraz yfir San Francisco flóa í frekar köldum sjó. Þeir búast við sterkum straumum og jafnvel hákörlum. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Þrír íslenskir sundkappar ætla að endurtaka einn frægasta fangelsisflótta sögunnar í næstu viku og synda yfir San Francisco-flóa frá Alcatraz fangelsinu. Sundkapparnir búast við köldu vatni, hákörlum og sterkum hafstraumum. Það eru félagarnir Benedikt Hjartarson, Árni Þór Árnason og Jón Sigurðarson sem ætla að endurtaka flóttann en þeir eru allir reyndir sundsmenn. Benedikt er eini Íslendingurinn sem hefur synt Ermarsundið. Árni reyndi það í fyrra en varð að hætta eftir tæplega tíu klukkustunda sund. En nú ætla félagarnir að reyna við San Francisco flóa. Hvernig datt ykkur í hug að synda þetta? „Það var eiginlega félagi okkar Jón Sigurðsson, sem varð sextugur á árinu og langaði að gera eitthvað spennandi og skemmtilegt. Hann spurði hvort við værum ekki til í að taka þátt í einhverri vitleysu með honum og við erum alltaf til í eitthvað svona og það var alveg kjörið að velja þetta sund," segir Benedikt Hjartarson, sundkappi. Alcatraz er eitt þekktasta fangelsi sögunnar en þar gistu alræmdustu glæpamenn Bandaríkjanna. Margir reyndu að flýja fangelsið en frægasta tilraunin var gerð árið 1962 - eða fyrir fimmtíu árum - þegar Anglin bræður og Frank Morris syntu yfir flóann - en ekki er vitað hvort að þeir drukknuðu eða náðu að komast að landi. Um þennan flótta var gerð kvikmynd sem skartaði meðal annars leikaranum Clint Eastwood. Sundkapparnir þurfa að synda fjóra kílómetra frá Alcatraz yfir San Francisco flóa í frekar köldum sjó. Þeir búast við sterkum straumum og jafnvel hákörlum.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira