Innlent

Verkfalli afstýrt á Heathrow

BBI skrifar
Mynd/AFP
Komið hefur verið í veg fyrir verkfall starfsfólks á Heathrow flugvelli sem átti að hefjast á morgun. Morgundagurinn verður að öllum líkindum sá stærsti í sögu flugvallarins.

Verkalýðsfélög komu í veg fyrir verkfallið og segja að stjórnvöld hafi heitið því að skapa hundruð nýrra starfa. Það fékkst ekki staðfest hjá innanríkisráðuneytinu.

BBC segir frá.


Tengdar fréttir

Starfsmenn á Heathrow ætla í verkfall

Starfsfólk á Heathrow flugvelli ætlar í 24 klukkustunda verkfall daginn áður en Ólympíuleikarnir hefjast í London. Áætlanir sýna að dagurinn eigi að vera sá stærsti í sögu flugvallarins segir í frétt The Financial Times.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×