Sport

Landsmótið í myndum

Tilþrifin vantaði ekki á Landsmótinu í Víðidalnum.
Tilþrifin vantaði ekki á Landsmótinu í Víðidalnum. Myndir/Bjarni Þór Sigurðsson

Landsmót hestamanna fór fram með pompi og prakt í Víðidal í Reykjavík í síðustu viku. Mótið var afar vel heppnað og lagði fjöldi fólks leið sína í Víðidalinn til að berja glæsilegustu gæðinga landsins augum.

Vísir fylgdist með mótinu frá byrjun. Hér höfum við tekið saman myndasyrpu af mótinu þar sem finna má fjölda mynda af keppninni og gestunum sem fylgdust með. Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.