Lífið

Opnun Signatures of Nature í Smáralind

Signatures of Nature var opnuð á nýjum stað í Smáralind síðastliðinn miðvikudag.
Signatures of Nature var opnuð á nýjum stað í Smáralind síðastliðinn miðvikudag. myndir/oddsteinn örn björnsson
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar verslunin Signatures of Nature var opnuð á nýjum stað í Smáralind.

"Við leitumst við að finna öruggustu og lífrænustu leiðina til að næra húð viðskiptavina okkar. Signatures of Nature hefur verið vel falið leyndarmál í Smáralindinni síðastliðin þrjú ár en nú erum við að færa verslunina á sýnilegri stað. Þetta er lítið sprotafyrirtæki sem var stofnað í upphafi hrunsins," segir Anna María Ragnarsdóttir, eigandi.

Þar er einnig heima-spa bar á boðstólum þar sem viðskiptavinir geta fengið sérblandaðar andlits- og líkamsmeðferðir.

Signatures of Nature á Facebook.

myndir/oddsteinn örn björnsson





Fleiri fréttir

Sjá meira


×