"Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Magnús Halldórsson skrifar 27. júní 2012 23:48 Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. Bam Margera er þekktur fyrir uppátæki sín með Jack Ass genginu svonefnda, sem hefur framkvæmt brjálæðislega hluti, af ýmsu tagi, og tekið það upp á myndband. Fréttir um að Margera hefði lent í hremmingum á bílaleigubíl sem hann var með á leigu, vöktu nokkra athygli á Vísi.is í gær, og það var ekki annað á Margera að skilja en að hann hefði átt nokkuð viðburðaríka daga hér. „Ég hef komið hérna fimm sinnum og mér finnst það frábært. Ég ætlaði bara að vera hér í fimm daga en okkur líkaði svo vel hérna og ég hitti nokkra vini mína svo ég ákvað að vera lengur," segir Margera. Margera sagðist eiga erfitt með að átta sig á því hvernig hann fór að því að borga 1,2 milljónir fyrir bílaleigubíl. „Einhvern veginn þurfti ég að borga átta þúsund dali fyrir bílaleigubíl. Einhver bakkaði á hann og stakk svo af. Það var nú eitt. Svo sparkaði ég í hurðina af því ég var fúll eitt kvöldið. Svo var rispa á einum stað svo það þurfti að skipta um allt stykkið. Það var dæld aftan á honum og svo var ég að mála með olíulitum og þeir lentu úti um allt. Það var blá málning úti um allt í bílnum og ég var rukkaður fyrir öll sætin. Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn," sagði Margera.Keyptirðu hann? spurði þá fréttamaður. „Þetta voru 1,2 milljónir króna. Það var miðnætti og lögreglan lamdi á dyrnar á hótelinu því hún fann bílinn. Hún sagði að ég hefði stolið honum því ég skilaði honum ekki á réttum tíma," sagði Margera og hló. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. Bam Margera er þekktur fyrir uppátæki sín með Jack Ass genginu svonefnda, sem hefur framkvæmt brjálæðislega hluti, af ýmsu tagi, og tekið það upp á myndband. Fréttir um að Margera hefði lent í hremmingum á bílaleigubíl sem hann var með á leigu, vöktu nokkra athygli á Vísi.is í gær, og það var ekki annað á Margera að skilja en að hann hefði átt nokkuð viðburðaríka daga hér. „Ég hef komið hérna fimm sinnum og mér finnst það frábært. Ég ætlaði bara að vera hér í fimm daga en okkur líkaði svo vel hérna og ég hitti nokkra vini mína svo ég ákvað að vera lengur," segir Margera. Margera sagðist eiga erfitt með að átta sig á því hvernig hann fór að því að borga 1,2 milljónir fyrir bílaleigubíl. „Einhvern veginn þurfti ég að borga átta þúsund dali fyrir bílaleigubíl. Einhver bakkaði á hann og stakk svo af. Það var nú eitt. Svo sparkaði ég í hurðina af því ég var fúll eitt kvöldið. Svo var rispa á einum stað svo það þurfti að skipta um allt stykkið. Það var dæld aftan á honum og svo var ég að mála með olíulitum og þeir lentu úti um allt. Það var blá málning úti um allt í bílnum og ég var rukkaður fyrir öll sætin. Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn," sagði Margera.Keyptirðu hann? spurði þá fréttamaður. „Þetta voru 1,2 milljónir króna. Það var miðnætti og lögreglan lamdi á dyrnar á hótelinu því hún fann bílinn. Hún sagði að ég hefði stolið honum því ég skilaði honum ekki á réttum tíma," sagði Margera og hló.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira