Hælisleitandi neitaði aldursgreiningu - ekki lengur sérmeðferð Erla Hlynsdóttir skrifar 21. maí 2012 18:45 Hælisleitandi sem hefur haldið því fram að hann sé undir átján ára aldri, neitaði í dag að gangast undir aldursgreiningu. Hann fær því ekki lengur sérmeðferð hjá Útlendingastofnun sem barn. Sex hælisleitendum er gert að gangast undir aldursgreiningu. Tveir þeirra hælisleitenda sem um ræðir voru nýverið dæmdir fyrir að koma hingað til lands með fölsuð skilríki, og dveljast þeir hjá fósturfjölskyldu. Hinir fjórir búa á FIT Hostel í Reykjanesbæ. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að fimm hælisleitendum hafi verið tilkynnt í dag um aldursgreininguna. „Fjórir samþykktu hana en einn hafnaði," segir hún. Aldursgreiningin var kynnt þannig fyrir hælisleitendunum að ef þeir samþykktu ekki að gangast undir hana, jafngilti það viðurkenningu þeirra á því að þeir væru í raun orðnir lögráða. Þannig færi mál þeirra í hefðbundið ferli hælisleitenda og þeir hætta að njóta þeirrar sérmeðferðar sem börn njóta. Eins og fréttastofa hefur greint frá fer aldursgreiningin fram með því að meta þroska endajaxla, sem breytast mikið frá um þrettán ára aldir og til tvítugs. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru allir sem um ræðir ýmist frá Marokkó eða Alsír. Einn þeirra var stoppaður af þegar hann reyndi að gerast laumufarþegi með flutningaskipi Eimskipa nýverið. Hann er einn af þremur sem segjast vera sautján ára. Ekki fæst uppgefið hver það er sem neitaði aldursgreiningu. Þá barst nýtt mál ungs hælisleitenda inn á borð Útlendingastofnunar í síðustu viku. Gert er ráð fyrir að honum verði á morgun tilkynnt krafa um aldursgreiningu. Tengdar fréttir Einfalt að áætla aldur hælisleitenda með tanngreiningu Aldursgreining verður gerð á tönnum erlendu drengjanna tveggja sem voru dæmdir fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum. Algengt er að slík greining sé gerð á hælisleitendum í nágrannalöndum okkar. 11. maí 2012 19:30 Var níu daga í fangelsi á Suðurnesjum Fimmtán ára gamli drengurinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komu til landsins var í haldi í níu daga í fangelsi á Suðurnesjum. Hann segist hafa liðið hræðilega og finnist hann í fyrsta skipti öruggur hjá fósturfjölskyldu sinni. 10. maí 2012 18:42 Þriðja flóttatilraunin á árinu Öryggisverðir Eimskips komu í nótt í veg fyrir að fimm hælisleitendur kæmust um borð í flutningaskip á leið til Bandaríkjanna. Þetta er þriðja sinn á árinu sem að laumufarþegar reyna að smygla sér um borð í skip félagsins. 11. maí 2012 18:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Hælisleitandi sem hefur haldið því fram að hann sé undir átján ára aldri, neitaði í dag að gangast undir aldursgreiningu. Hann fær því ekki lengur sérmeðferð hjá Útlendingastofnun sem barn. Sex hælisleitendum er gert að gangast undir aldursgreiningu. Tveir þeirra hælisleitenda sem um ræðir voru nýverið dæmdir fyrir að koma hingað til lands með fölsuð skilríki, og dveljast þeir hjá fósturfjölskyldu. Hinir fjórir búa á FIT Hostel í Reykjanesbæ. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að fimm hælisleitendum hafi verið tilkynnt í dag um aldursgreininguna. „Fjórir samþykktu hana en einn hafnaði," segir hún. Aldursgreiningin var kynnt þannig fyrir hælisleitendunum að ef þeir samþykktu ekki að gangast undir hana, jafngilti það viðurkenningu þeirra á því að þeir væru í raun orðnir lögráða. Þannig færi mál þeirra í hefðbundið ferli hælisleitenda og þeir hætta að njóta þeirrar sérmeðferðar sem börn njóta. Eins og fréttastofa hefur greint frá fer aldursgreiningin fram með því að meta þroska endajaxla, sem breytast mikið frá um þrettán ára aldir og til tvítugs. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru allir sem um ræðir ýmist frá Marokkó eða Alsír. Einn þeirra var stoppaður af þegar hann reyndi að gerast laumufarþegi með flutningaskipi Eimskipa nýverið. Hann er einn af þremur sem segjast vera sautján ára. Ekki fæst uppgefið hver það er sem neitaði aldursgreiningu. Þá barst nýtt mál ungs hælisleitenda inn á borð Útlendingastofnunar í síðustu viku. Gert er ráð fyrir að honum verði á morgun tilkynnt krafa um aldursgreiningu.
Tengdar fréttir Einfalt að áætla aldur hælisleitenda með tanngreiningu Aldursgreining verður gerð á tönnum erlendu drengjanna tveggja sem voru dæmdir fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum. Algengt er að slík greining sé gerð á hælisleitendum í nágrannalöndum okkar. 11. maí 2012 19:30 Var níu daga í fangelsi á Suðurnesjum Fimmtán ára gamli drengurinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komu til landsins var í haldi í níu daga í fangelsi á Suðurnesjum. Hann segist hafa liðið hræðilega og finnist hann í fyrsta skipti öruggur hjá fósturfjölskyldu sinni. 10. maí 2012 18:42 Þriðja flóttatilraunin á árinu Öryggisverðir Eimskips komu í nótt í veg fyrir að fimm hælisleitendur kæmust um borð í flutningaskip á leið til Bandaríkjanna. Þetta er þriðja sinn á árinu sem að laumufarþegar reyna að smygla sér um borð í skip félagsins. 11. maí 2012 18:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Einfalt að áætla aldur hælisleitenda með tanngreiningu Aldursgreining verður gerð á tönnum erlendu drengjanna tveggja sem voru dæmdir fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum. Algengt er að slík greining sé gerð á hælisleitendum í nágrannalöndum okkar. 11. maí 2012 19:30
Var níu daga í fangelsi á Suðurnesjum Fimmtán ára gamli drengurinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komu til landsins var í haldi í níu daga í fangelsi á Suðurnesjum. Hann segist hafa liðið hræðilega og finnist hann í fyrsta skipti öruggur hjá fósturfjölskyldu sinni. 10. maí 2012 18:42
Þriðja flóttatilraunin á árinu Öryggisverðir Eimskips komu í nótt í veg fyrir að fimm hælisleitendur kæmust um borð í flutningaskip á leið til Bandaríkjanna. Þetta er þriðja sinn á árinu sem að laumufarþegar reyna að smygla sér um borð í skip félagsins. 11. maí 2012 18:45