Innlent

Samstaða vill að ríkisstjórnin víki

Lilja Mósesdóttir.
Lilja Mósesdóttir.
Stjórn Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, krefst þess í yfirlýsingu sem flokkurinn sendi frá sér í gærkvöldi að ríkisstjórnin víki hið fyrsta og bvoðað verði til kosninga.

Enda njóti hún ekki stuðnings meirihluta kjósenda. Sérstaklega er tekið fram að að fulltrúar flokksins eigi ekki í viðræðum við ríkisstjórnina um stuðning í skiptum fyrir framgang ákeðinna mála.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×