Lífið

Unnur Birna til liðs við Íslensku lögfræðistofuna

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir.
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir.
Íslenska lögfræðistofan varð til á dögunum þegar Ergo lögmenn skiptu um nafn. Nú hefur stofan fengið til liðs við sig nýjan lögfræðing, enga aðra en Unni Birnu Vilhjálmsdóttur, fyrrverandi heimsfegurðardrottningu, sjónvarpskonu og lögfræðinema, sem hóf þar störf fyrir skemmstu.

Unnur Birna er að ljúka námi sínu í lögfræði við Háskólann í Reykjavík en hún frestaði námslokum þegar hún og Pétur Rúnar Heimisson maður hennar eignuðust sitt fyrsta barn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.