Annie Mist Evrópumeistari í crossfit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 23:22 Mynd / Stefán Annie Mist Þórisdóttir úr CrossFit Reykjavík tryggði sér í dag Evrópumeistaratitilinn í crossfit en keppt var í Danmörku um helgina. Íslensku keppendurnir stóðu sig með mikilli prýði á mótinu og rökuðu inn verðlaunum. Í öðru sæti í kvennaflokki varð Katrín Tanja Davíðsdóttir, CrossFit stöðinni og Þuríður Erla Helgadóttir úr CrossFit Sport hafnaði í þriðja sæti. „Þetta fór eins og ég hafði reiknað með. Ég náði þó ekki öllum markmiðum mínum," sagði Annie Mist í spjalli við Crossfit.com. Um markmið sín á heimsleikunum í Kaliforníu sagði Annie: „Ég ætla mér að sjálfsögðu sigur en allir eru orðnir svo góðir." Íslendingar komust einnig á verðlaunapall í karlalfokki þar sem Númi Snær Katrínarson nældi í bronsverðlaun. Sigurvegari varð Daninn Frederik Aegidius sem er kærasti Anniear Mistar. Lið CrossFit Reykjavík sigraði í liðakeppninni og lið CrossFit Sport hafnaði í öðru sæti. Þrjú efstu sætin í hverjum flokki gefa þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit sem fram fara í Kaliforníu í Bandaríkjunum í júlí. Þar á Annie Mist titil að verja og sökum þess gaf fjórða sætið í kvennakeppninni einnig þátttökurétt á heimsleikunum. Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir úr CrossFit Reykjavík tryggði sér í dag Evrópumeistaratitilinn í crossfit en keppt var í Danmörku um helgina. Íslensku keppendurnir stóðu sig með mikilli prýði á mótinu og rökuðu inn verðlaunum. Í öðru sæti í kvennaflokki varð Katrín Tanja Davíðsdóttir, CrossFit stöðinni og Þuríður Erla Helgadóttir úr CrossFit Sport hafnaði í þriðja sæti. „Þetta fór eins og ég hafði reiknað með. Ég náði þó ekki öllum markmiðum mínum," sagði Annie Mist í spjalli við Crossfit.com. Um markmið sín á heimsleikunum í Kaliforníu sagði Annie: „Ég ætla mér að sjálfsögðu sigur en allir eru orðnir svo góðir." Íslendingar komust einnig á verðlaunapall í karlalfokki þar sem Númi Snær Katrínarson nældi í bronsverðlaun. Sigurvegari varð Daninn Frederik Aegidius sem er kærasti Anniear Mistar. Lið CrossFit Reykjavík sigraði í liðakeppninni og lið CrossFit Sport hafnaði í öðru sæti. Þrjú efstu sætin í hverjum flokki gefa þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit sem fram fara í Kaliforníu í Bandaríkjunum í júlí. Þar á Annie Mist titil að verja og sökum þess gaf fjórða sætið í kvennakeppninni einnig þátttökurétt á heimsleikunum.
Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira