Lífið

Árshátíð Baðhússins

Gleðin var við völd á árshátíð Baðhússins á Hótel Borg um síðustu helgi. Linda Pétursdóttir eigandi og starfsfólk hennar var stórglæsilegt eins og má á meðfylgjandi myndum.

Skemmmtiatriðin voru af dýrari gerðinni og gleðigjafinn Logi Bergmann sá til þess að allir skemmtu sér konunglega.

Baðhúsið er á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×