Innlent

Þóra búin að eiga

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi og Svavar Halldórsson, eiginmaður hennar í baksýn.
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi og Svavar Halldórsson, eiginmaður hennar í baksýn.
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi er búin að eiga. Stúlka kom í heiminn klukkan sex mínútur í sjö í morgun og var 18 merkur og 55 sentimetrar. Móður og barni heilsast vel, samkvæmt upplýsingum frá Svavari Halldórssyni, föður barnsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×