Liam Gallagher: Maradona tók í hönd Guðs 1. maí 2012 10:30 Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. „Ferguson hlýtur að hafa fengið sér aðeins of mikið viskí," sagði Gallagher og hrósaði Mancini í hástert. „Ég elska Mancini, hann er næstum því eins svalur og ég," bætti hann við og yfirgaf svæðið. Á leiðinni út mætti hann fyrirliða Man City Vincent Kompany sem skoraði sigurmarkið. Gallagher faðmaði belgíska landsliðsmanninn og sagði „Lifi Belgía". Á twitter síðu Gallagher má sjá mynd þar sem hann er að heilsa Diego Maradona sem var einnig á leiknum. Sjálfstraustið lekur af Gallagher í myndatextanum þar sem hann skrifaði; „Maradona tekur í hönd Guðs." Enski boltinn Tengdar fréttir Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30. apríl 2012 21:05 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30. apríl 2012 15:30 Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1. maí 2012 12:00 Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30. apríl 2012 16:00 Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30. apríl 2012 16:45 Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:26 Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30. apríl 2012 14:33 Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:23 Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30. apríl 2012 17:30 Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30. apríl 2012 21:32 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. „Ferguson hlýtur að hafa fengið sér aðeins of mikið viskí," sagði Gallagher og hrósaði Mancini í hástert. „Ég elska Mancini, hann er næstum því eins svalur og ég," bætti hann við og yfirgaf svæðið. Á leiðinni út mætti hann fyrirliða Man City Vincent Kompany sem skoraði sigurmarkið. Gallagher faðmaði belgíska landsliðsmanninn og sagði „Lifi Belgía". Á twitter síðu Gallagher má sjá mynd þar sem hann er að heilsa Diego Maradona sem var einnig á leiknum. Sjálfstraustið lekur af Gallagher í myndatextanum þar sem hann skrifaði; „Maradona tekur í hönd Guðs."
Enski boltinn Tengdar fréttir Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30. apríl 2012 21:05 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30. apríl 2012 15:30 Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1. maí 2012 12:00 Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30. apríl 2012 16:00 Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30. apríl 2012 16:45 Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:26 Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30. apríl 2012 14:33 Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:23 Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30. apríl 2012 17:30 Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30. apríl 2012 21:32 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30. apríl 2012 21:05
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30. apríl 2012 15:30
Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1. maí 2012 12:00
Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30. apríl 2012 16:00
Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30. apríl 2012 16:45
Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:26
Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30. apríl 2012 14:33
Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:23
Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30. apríl 2012 17:30
Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30. apríl 2012 21:32