Berklameðferðir hafa skilað góðum árangri 4. maí 2012 11:19 Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að góðar meðferðir séu við berklasmiti hér á landi sem hafi reynst vel. "Þetta er viðráðanlegt mál og þær meðferðir sem er boðið upp á hér á landi ganga vel," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um berkla. Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði farið í rannsóknir á lungnadeild Borgarspítalans sem hafi leitt í ljós að hann gæti verið með berkla. Hann fær niðurstöður úr rannsóknunum bráðlega. Berklasmit á Íslandi eru ekki algeng, að sögn Haraldar. „Við, ásamt hinum Norðurlöndunum, erum með mjög lága tíðni samanborið við önnur lönd. Þetta er mikið í Austur-Evrópu, í Rúmeníu og Búlgaríu, og baskensku löndunum. Berklar eru þarna ennþá. Það eru svona fjögur tilfelli sem koma upp hérna á ári," segir hann. Hann segir að síðasta árið hafi verið tiltölulega rólegt en þeir sem greinast með berkla hér á landi sé yfirleitt fólk sem hefur verið erlendis, útlendingar eða eldra fólk. „Það er þá fólk sem er að fá gamla berkla sem það fékk þegar berklafaraldurinn gekk á sínum tíma en veiktist ekki þá. Svo þegar það er komið á efri ár þá veikist ónæmiskerfið og þeir blossa upp." Haraldur segir að þegar fólk hér á landi greinist með berkla sé vel að verki staðið. „Fyrst er greint hvort að um berklasmit sé að ræða og síðan er berklameðferð. Menn hætta að smita mjög fljótlega eftir að meðferðin hefst, ef það eru lungnaberklar þá eru menn í einangrun þar til lyfin byrja að virka," segir Haraldur. „Það sem gerist svo er að það þarf að athuga fólk í kringum þann sem hefur smitast. Það þarf að taka berklasmit hjá þeim." Hann segir þessa meðferð hafa gengið vel. „Þetta hefur gengið mjög vel og hefur verið svona í mörg herrans ár. Við erum ekki búin að taka eftir neinum faraldri sem hefur brotist út í kringum einstök berklatilfelli." Tengdar fréttir Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4. maí 2012 10:31 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Innlent Fleiri fréttir Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Sjá meira
"Þetta er viðráðanlegt mál og þær meðferðir sem er boðið upp á hér á landi ganga vel," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um berkla. Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði farið í rannsóknir á lungnadeild Borgarspítalans sem hafi leitt í ljós að hann gæti verið með berkla. Hann fær niðurstöður úr rannsóknunum bráðlega. Berklasmit á Íslandi eru ekki algeng, að sögn Haraldar. „Við, ásamt hinum Norðurlöndunum, erum með mjög lága tíðni samanborið við önnur lönd. Þetta er mikið í Austur-Evrópu, í Rúmeníu og Búlgaríu, og baskensku löndunum. Berklar eru þarna ennþá. Það eru svona fjögur tilfelli sem koma upp hérna á ári," segir hann. Hann segir að síðasta árið hafi verið tiltölulega rólegt en þeir sem greinast með berkla hér á landi sé yfirleitt fólk sem hefur verið erlendis, útlendingar eða eldra fólk. „Það er þá fólk sem er að fá gamla berkla sem það fékk þegar berklafaraldurinn gekk á sínum tíma en veiktist ekki þá. Svo þegar það er komið á efri ár þá veikist ónæmiskerfið og þeir blossa upp." Haraldur segir að þegar fólk hér á landi greinist með berkla sé vel að verki staðið. „Fyrst er greint hvort að um berklasmit sé að ræða og síðan er berklameðferð. Menn hætta að smita mjög fljótlega eftir að meðferðin hefst, ef það eru lungnaberklar þá eru menn í einangrun þar til lyfin byrja að virka," segir Haraldur. „Það sem gerist svo er að það þarf að athuga fólk í kringum þann sem hefur smitast. Það þarf að taka berklasmit hjá þeim." Hann segir þessa meðferð hafa gengið vel. „Þetta hefur gengið mjög vel og hefur verið svona í mörg herrans ár. Við erum ekki búin að taka eftir neinum faraldri sem hefur brotist út í kringum einstök berklatilfelli."
Tengdar fréttir Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4. maí 2012 10:31 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Innlent Fleiri fréttir Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Sjá meira
Krummi í einangrun - gæti verið með berkla Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan. 4. maí 2012 10:31