Aron Karlsson: "Ég lýsi mig saklausan" Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. maí 2012 14:25 Aron Karlsson eftir þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. mynd/ vilhelm. „Ég lýsi mig saklausan af öllum sakargiftum," sagði Aron Karlsson kaupsýslumaður við þingfestingu ákæru á hendur honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Aron er ákærður fyrir fjársvik og til vara skilasvik með því að hafa sem stjórnarmaður í félaginu Vindasúlum ehf. blekkt Arion banka, Glitni banka og Íslandsbanka, sem voru veðhafar í fasteigninni Skúlagötu 51 til að aflétta veðum að fasteigninni vegna kauptilboðs áður en eignin var síðan seld á miklu hærra veði til kínverska sendiráðsins hér á landi. Þannig fóru bankarnir á mis við að minnsta kosti 114 milljónir króna, sem var ávinningur Arons, samkvæmt ákæruskjali. Sömu sakir eru bornar á lögaðila, AK fasteignir ehf. en Aron er jafnframt fyrirsvarsmaður fyrirtækisins. Sveinn Jónatansson var skipaður verjandi Arons. Finnur Þór Vilhjálmsson, saksóknarfulltrúi hjá embætti sérstaks saksóknara mótmælti skipun Jóns Þórs Ólasonar hdl. sem verjanda AK Fasteigna ehf. ( sem áður hét 2007 ehf. ) á þeim grunni að Jón Þór yrði kvaddur til að bera vitni í málinu. Vitni getur ekki verið verjandi, samkvæmt sakamálalögum en Jón Þór er á vitnalista ákæruvaldsins í málinu. Jóni Þór mótmælti þessu og óskaði eftir nokkurra daga fresti og verður sjálfstæður málflutningur um þessa kröfu. Arion banki, Íslandsbanki og slitastjórn Glitnis gera skaðabótakröfu í málinu sem nemur ætluðu tjóni þeirra, alls rúmlega 150 milljónum króna. Málflutningur um kröfu um að Jón Þór víki sem verjandi AK Fasteigna ehf. verður næsta þriðjudag, hinn 15. maí næstkomandi. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Aron Karlsson ákærður fyrir fjársvik vegna sölu á fasteign til Kínverja Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru á hendur Aroni Karlssyni kaupsýslumanni vegna fjársvika í tengslum við sölu á stórhýsi við Skúlagötu til kínverska sendiráðsins. Málið hefur verið í rannsókn í tvö og hálft ár. 18. apríl 2012 19:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
„Ég lýsi mig saklausan af öllum sakargiftum," sagði Aron Karlsson kaupsýslumaður við þingfestingu ákæru á hendur honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Aron er ákærður fyrir fjársvik og til vara skilasvik með því að hafa sem stjórnarmaður í félaginu Vindasúlum ehf. blekkt Arion banka, Glitni banka og Íslandsbanka, sem voru veðhafar í fasteigninni Skúlagötu 51 til að aflétta veðum að fasteigninni vegna kauptilboðs áður en eignin var síðan seld á miklu hærra veði til kínverska sendiráðsins hér á landi. Þannig fóru bankarnir á mis við að minnsta kosti 114 milljónir króna, sem var ávinningur Arons, samkvæmt ákæruskjali. Sömu sakir eru bornar á lögaðila, AK fasteignir ehf. en Aron er jafnframt fyrirsvarsmaður fyrirtækisins. Sveinn Jónatansson var skipaður verjandi Arons. Finnur Þór Vilhjálmsson, saksóknarfulltrúi hjá embætti sérstaks saksóknara mótmælti skipun Jóns Þórs Ólasonar hdl. sem verjanda AK Fasteigna ehf. ( sem áður hét 2007 ehf. ) á þeim grunni að Jón Þór yrði kvaddur til að bera vitni í málinu. Vitni getur ekki verið verjandi, samkvæmt sakamálalögum en Jón Þór er á vitnalista ákæruvaldsins í málinu. Jóni Þór mótmælti þessu og óskaði eftir nokkurra daga fresti og verður sjálfstæður málflutningur um þessa kröfu. Arion banki, Íslandsbanki og slitastjórn Glitnis gera skaðabótakröfu í málinu sem nemur ætluðu tjóni þeirra, alls rúmlega 150 milljónum króna. Málflutningur um kröfu um að Jón Þór víki sem verjandi AK Fasteigna ehf. verður næsta þriðjudag, hinn 15. maí næstkomandi. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Aron Karlsson ákærður fyrir fjársvik vegna sölu á fasteign til Kínverja Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru á hendur Aroni Karlssyni kaupsýslumanni vegna fjársvika í tengslum við sölu á stórhýsi við Skúlagötu til kínverska sendiráðsins. Málið hefur verið í rannsókn í tvö og hálft ár. 18. apríl 2012 19:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Aron Karlsson ákærður fyrir fjársvik vegna sölu á fasteign til Kínverja Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru á hendur Aroni Karlssyni kaupsýslumanni vegna fjársvika í tengslum við sölu á stórhýsi við Skúlagötu til kínverska sendiráðsins. Málið hefur verið í rannsókn í tvö og hálft ár. 18. apríl 2012 19:00