Lífið

Vinsæl hönnun Ostwald Helgason

Ingvar Helgason.
Ingvar Helgason. Mynd/Anton Brink
Hönnun tískumerkisins Ostwald Helgason hefur vakið töluverða athygli undanfarið ár og á meðal aðdáenda merkisins er bloggarinn heimsþekkti Susie Bubble.

Á stuttum tíma hefur hún í tvígang verið mynduð í fatnaði frá Ostwald Helgason, en Ingvar Helgason er annar hluti hönnunartvíeykisins. Vefsíðan Streetpeeper.com myndaði Susie Bubble í fallegum jakka frá merkinu. -sm






Fleiri fréttir

Sjá meira


×