Innlent

Pottur gleymdist á eldavél

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi í Mörkinni 8 nú rétt eftir klukkan níu í morgun. Þar hafði pottur gleymst á eldavél. Slökkviliðið var sent á staðinn en um minni eld var að ræða en óttast var í fyrstu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×