Greinagerðum skilað í lífeyrissjóðsmálinu 12. apríl 2012 09:51 Sigrún Ágústa var hvött til þess að halda því fram að Gunnar hefði beitt hræðslustjórnun þegar hann fór með völdin í bænum. Lögmenn skiluðu greinagerðum í fyrirtöku í máli ríkissaksóknara gegn fimm stjórnarmönnum í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og þáverandi stjórnarformanni sjóðsins, sem var Gunnar I. Birgisson, þá bæjarstjóri, nú bæjarfulltrúi í Kópavogi. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Flosi Eiríksson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi hafa einnig verið ákærðir í málinu sem og Jón Júlíusson, Sigrún Guðmundsdóttir og svo Sigrún Ágústa Bragadóttir sem starfaði sem framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins. Þau eru meðal annars ákærð fyrir ólögmætar lánveitingar sjóðsins til Kópavogsbæjar haustið 2008 og að hafa reynt að blekkja Fjármálaeftirlitið. Málið tók sérkennilega stefnu í lok mars þegar Morgunblaðið greindi frá því að bæjarlögmaður Kópavogs, Þórður Clausen Þórðarson, átti að hafa lagt til við Sigrúnu Ágústu að hún hagaði skýrslugjöf sinni i sakamálinu með þeim hætti að Gunnar I. Birgisson hefði beitt hræðslustjórnun þegar hann fór með völdin í bænum - og þar með stjórnað öllu ferli sjóðsins. Sigrúnu Ágústu á að hafa blöskrað ráðleggingar lögmannsins en hún tók samtalið upp og var það sent til ríkissaksóknara, þar sem Sigrún telur Þórð hafa reynt að hafa áhrif á vitnisburð sinn með óeðlilegum hætti. Bæjarlögmaðurinn svaraði Sigrúnu síðar með yfirlýsingu og hélt því fram að ásakanirnar væru fráleitar. Hann hafi þvert á móti hvatt hana til þess að segja sannleikann. En um það er deilt. Samkvæmt upplýsingum Vísis þá mun það mál ekki hafa áhrif á málarekstur í þessu sakamáli. Samkvæmt upplýsingum Vísis verður aðalmeðferð málsins haldin í Héraðsdómi Reykjaness þann 25. apríl næstkomandi. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
Lögmenn skiluðu greinagerðum í fyrirtöku í máli ríkissaksóknara gegn fimm stjórnarmönnum í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og þáverandi stjórnarformanni sjóðsins, sem var Gunnar I. Birgisson, þá bæjarstjóri, nú bæjarfulltrúi í Kópavogi. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Flosi Eiríksson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi hafa einnig verið ákærðir í málinu sem og Jón Júlíusson, Sigrún Guðmundsdóttir og svo Sigrún Ágústa Bragadóttir sem starfaði sem framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins. Þau eru meðal annars ákærð fyrir ólögmætar lánveitingar sjóðsins til Kópavogsbæjar haustið 2008 og að hafa reynt að blekkja Fjármálaeftirlitið. Málið tók sérkennilega stefnu í lok mars þegar Morgunblaðið greindi frá því að bæjarlögmaður Kópavogs, Þórður Clausen Þórðarson, átti að hafa lagt til við Sigrúnu Ágústu að hún hagaði skýrslugjöf sinni i sakamálinu með þeim hætti að Gunnar I. Birgisson hefði beitt hræðslustjórnun þegar hann fór með völdin í bænum - og þar með stjórnað öllu ferli sjóðsins. Sigrúnu Ágústu á að hafa blöskrað ráðleggingar lögmannsins en hún tók samtalið upp og var það sent til ríkissaksóknara, þar sem Sigrún telur Þórð hafa reynt að hafa áhrif á vitnisburð sinn með óeðlilegum hætti. Bæjarlögmaðurinn svaraði Sigrúnu síðar með yfirlýsingu og hélt því fram að ásakanirnar væru fráleitar. Hann hafi þvert á móti hvatt hana til þess að segja sannleikann. En um það er deilt. Samkvæmt upplýsingum Vísis þá mun það mál ekki hafa áhrif á málarekstur í þessu sakamáli. Samkvæmt upplýsingum Vísis verður aðalmeðferð málsins haldin í Héraðsdómi Reykjaness þann 25. apríl næstkomandi.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira